Gler í Bergvík
     
 
 
 
NEWS
ASSISTANTS
 
           

N E W S

   

 

 

 

I ordi og a bordi
 

Í ORÐI OG Á BORÐI


Laugardaginn 24. ágúst , kl. 14-16, opnar sýningin „ Í orði og á borði“ á sýningarsvæði Leir 7 við Aðalgötu 20 í Stykkishólmi.
Þetta er fimmta sýningin af sjö í sýningarröðinni „Matur er manns gaman“ á vegum Leir 7. 

Í þetta sinn sýna Sigrún Ó. Einarsdóttir og Kristín Ísleifsdóttir gler og keramik.
Íslensk matarmenning og þá einkum tenging hennar við tungumálið er þeim Kristínu og Sigrúnu ofarlega í huga við gerð verkanna.


Nánar má sjá upplýsingar um sýninguna og sýnendur á  leir7.is  og  www.gleribergvik.is               
Sýningin stendur til 16. september.

Sjá ferilskrá Sigrúnar á: http://gleribergvik.is/english/studio/sigrun.html

 

kristin

KRISTÍN ÍSLEIFSDÓTTIR
HEIMILI: Hlíðarhjalli 48, 200 Kópavogur
SÍMAR: 567 4774;   896 0249
NETFANG: kristinisleifs@simnet.is; hi@ki.is                                                            

Ferilsskrá myndlistar.     

VINNUSVIÐ: Leirlist, þrykk, blönduð tækni, innsetningar og hönnun.

 

 

 

Nám
2007 Kennsluréttindi fyrir grunnskóla LHÍ
2006 Kennsluréttindi fyrir framhaldsskóla  LHÍ
1980 Tokyo Designers College Tokyo Japan Nám í leirkerasmíði á verkstæði í tengslum við TDC
1979 Tokyo Designers College Tokyo Japan Hönnun
1977 International Students Institute Japan Japanska
1972 Menntaskólinn í Reykjavík Reykjavík Ísland Stúdentspróf

Vinnustofur/dvöl
2000 Haystack Mountain School of Crafts Maine Bandaríkin Námskeið í pappírsgerð
1998 International Ceramics Studio Ungverjaland Hot Off The Press Printing Symposium
1990 International Ceramics Studio Kecskemèt Ungverjaland Námskeið í brennslu
1979 -1980  NHK Nám í kalligrafíu

Vinnuferill v/myndlistar

Ýmis verkefni
2005-2007 Verkefni fyrir Minjasafn Dalamanna í samvinnu við arkitektastofuna Argos
2001- 2003 Umsjón með hönnunarverkefni fyrir Listasafn Kópavogs Gerðarsafn
2001 Verkefnastjórnun Japan Contemporary Art Exhibition.Hafnarborg,menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar.(Sýning í tilefni af opnun japansks sendiráðs á Íslandi)
2001 Verkefnastjórnun Iceland Japan Contemporary Art Exhibition. O Art Museum Tokyo Japan (Sýning í tilefni af opnun íslensks sendiráðs í Japan)
2000 Dalaleir-2000. Þátttaka í tilraunum með Dalaleir. Samvinnuverkefni Reykjavík M-2000, Dalabyggðar og Listaháskólans
1992 Hönnun sýningar. Kjörgripir. Japönsk farandsýning í Norræna húsinu

Fyrirlestrar
2008 Myndlistaskólinn í Reykjavík. Japönsk hönnun fyrr og nú.
2004-2009 Japönskudeild Háskóla Íslands. Japönsk myndlist og hönnun
2005 Myndlistaskólinn í Reykjavík  Japönsk hönnun
2005 Verzlunarskóli Íslands. Zen búddismi
2003 Myndlistaskólinn í Reykjavík. Wabi,sabi (fegurðarskyn)
2003 Japönskudeild Háskóla Íslands. Japönsk menning, trúarbrögð og siðir
2000 Adelphy University, Bandaríkin. Íslensk leirlist
1997, 2000 Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Japönsk menning og siðir
1996 Myndlistaskólinn í Reykjavík Japönsk leirmunagerð
1996 Iðnskólinn í Reykjavík. Japönsk hönnun
1995 Félag háskólakvenna. Japönsk menning í fortíð og nútíð
1995 Tama Art University, Tokyo Japan. Íslensk leirlist
1994 Myndlistaskólinn í Reykjavík. Japönsk menning
1993 Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. Japönsk menning og siðir
1993 Tokyo Designers College Japan. Myndlistarmenntun á Íslandi

Kennslustörf
Frá 2008 Aðjúnkt í myndmennt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands
2007 (haustönn) Grunnskólinn á Egilsstöðum og Eiðum. Myndmenntakennari í 50% starfi
2007 (haustönn) Menntaskólinn á Egilsstöðum. Sjónlistakennari í 60% starfi
2006 – 2007 Myndlistaskólinn í Reykjavík. Stundakennari í Keramikdeild
2006 (haustönn) Iðnskólinn í R.vík og Myndlistaskólinn í R.vík  Deildarstjórn Keramikdeildar
1999 - 2001 Listaháskóli Íslands. Stundakennari. Leirlistardeild  
1982 -1999 . Myndlista- og handíðaskóli Íslands. Stundakennari  og deildarstjórn

Nefndarstörf
2007 Skipulagning á nýju tveggja ári námi að loknum listnámsbrautum framhaldsskóla. Myndlistaskólinn í Reykjavík og Iðnskólinn í Reykjavík
2004 Fulltrúi Sambands íslenskra myndlistarmanna í dómnefnd um listaverk við Vatnsfellsstöð.
1988-1992 Nefnd um endurskipulagning náms úr bekkjarkerfi í áfangakerfi.Myndlista- og handíðaskóli Íslands

Félagsstörf
1988-1992 Stjórn Form Ísland
1984-1986 Stjórn Leirlistarfélagsins

 Útgáfa
1997 Japönsk samtímamyndlist í Hafnarborg. Grein í sýningarskrá
1994 Hugur og hönd Kaffibollasýning Leirlistarfélagsins.Tímarit, grein 
1992 Kjörgripir. Sýning í Norræna húsinu. Ágrip um japanskar hefðir í listhandverki. Þýðing, texti og gerð sýningarskrár
1992. Form Ísland Fegurð hvunndagsins. Fréttabréf, grein

Einkasýningar
2004 Núna, hérna. Hönnunarsafn Íslands Garðabær Ísland
1999 Málshættir. Listasafn ASÍ Reykjavík Ísland
1996 Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn Kópavogur Ísland
1992 Gallerí G 15 Reykjavík Ísland
1988 Kjarvalsstaðir Reykjavík Ísland
1987 Gallerí Abe Tokyo Japan
1986 Gallerí Gangskör Reykjavík Ísland

Samsýningar
2013  Í orði og á borði. Leir 7 Stykkishólmi (m.Sigrúnu Einarsd)
2011 Teboð. Hönnunarmars í Reykjavík
2010 Teboð. Vatnasafnið Stykkishólmi og Brúðuheimar Borgarnesi.
2010  Gerðarlegt í Gerðarsafni. Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn Kópavogur Ísland
2005  Safnasafnið Svalbarðsströnd Ísland
2005 Ómur. Þjóðminjasafnið  Ísland
2004 Hagvirkni. Hönnunarsafn Íslands og Listasafnið á Akureyri Ísland
2004 Nordic Cool. National Museum of  Women in the Arts Washington USA
2003 Ferðafuða. Listasafn Reykjavíkur-Kjarvalsstaðir Ísland
2003 Og meira til. Langabúð Djúpivogur Ísland
2002 Ílát. Hönnunarsafn Íslands Garðabær Ísland
2002 Og meira til. Listasumar á Súðavík Þjónustumiðstöðin Súðavík Ísland
2002 Tvískipt Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn Kópavogur Ísland (þátttaka í sýningu og umsjón sýningarskrár)
2001 Kultur fra de Høje Nord. Listamiðstöðin Svanekegården Bornholm Danmörk
2001 Iceland Japan Contemporary Art Exhibition. O Art Museum Tokyo Japan (sýning í tilefni af opnun íslensks sendiráðs í Japan)
2001 Dýrðleg veisla og meira til. Ráðhús Hríseyjar  Ísland
2000 Þetta vil ég sjá. Gerðuberg Reykjavík Ísland
2000 Nordische Keramiktriennale. Nordische Botschaften Berlín Þýskaland
2000 Hot Zone Five - Icelandic Ceramic Art. Bandaríkin Adelphi University Center Gallery og Swirbur Library Gallery New York, Lipa Gallery Washington DC
1999 Fígúrur, form og veisla. Norska húsið Stykkishólmi Ísland
1998 Hot Off the Press. Katona József Kecskemét og Tölgyfa Gallerí  Búdapest Ungverjaland
1998 Nordiska Keramiktriennalen. Svíþjóð og Þýskaland. Historiska museet í Stokkhólmi, Röhsska    museet í Gautaborg og í Höganes , Rackstadt Museet Árvik Svíþjóð og í Felleshuset Berlin Þýskaland
1996 Austan vindar og norðan. Íslenskir og japanskir myndlistarmenn Norræna húsið
Reykjavík Ísland
1995 Íslensk leirlist. Kjarvalsstaðir Reykjavík Ísland
1995 Five from the Island of Ice. Studio ComTachikichi Kyoto Japan
1994 Islandsk Kunsthandværk í Danmark. Sönderborg slot og Århus Danmörk
1993 From Dreams to Reality. Farandsýning Baltnesku löndin.The White Pavilion Tallin,The Contemporary Art Center Vilnius. Latvia Exhibition Hall Riga. Röhsska Museet Gautaborg
1992 Hönnunarsamkeppni Mino  Japan
1992-1993 Form Island ll – Konsindustrimuseet Helsinki finnland, Norræna húsið Reykjavík Ísland
1991 Triennial of Ceramics. Sopot Pólland
1990 Listahátíð í Reykjavík 1990. Reykjavík Ísland
1988 Konstexpo Svíþjóð
1986 Alþjóðlegur keramiktvíæringur. Faenza Ítalía
1986 Hönnunarsýning í Tokyo  Japan
1984 Líf í leir. Listasafn ASÍ Reykjavík Ísland
1984 Leir og lín. Listmunahúsið, Lækjargötu 2 Reykjavík Ísland
1984 Form Island l - Farandsýning um Norðurlöndin. Alvar Alto Museum,  Aarhus Kunstbygning, Kulturhuset Boraas, Kunstindustrimuseet Oslo, Kusntindustrimuseet Þrándheimi,  Nordens hus Færeyjar
1983 Gerðuberg Reykjavík Ísland

 

Verk í eigu safna hérlendis
2004 Safnasafnið Svalbarðsströnd Ísland
2001 Hönnunarsafn Íslands Garðabær Ísland
1999 Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar Hafnarfjörður Ísland
1995 og 1999 Listasafn Reykjavíkur Reykjavík Ísland

Verk í opinberri eigu
2001 Héraðsskrifstofur Saitamahéraðs Saitama Japan
1999 Felleshuset Norrænu sendiráðanna í Berlín Berlín Þýskaland
1999 Framkvæmdasýsla Ríkisins Reykjavík Ísland Sendiráð Íslands í Berlín Þýskaland

Verk í annarra eigu
1997 Tokyo Sogo Bank Tokyo Japan
1997 Prentsmiðjan Oddi Reykjavík Ísland
1997 Matsunaga Editorial Design Corporation Tokyo Japan
1994 Toshiba Electric Tokyo Japan
1993 The Sports Nippon Newspapers Tokyo Japan
1989 Sjóvá - Almennar Tryggingar Reykjavík Ísland

Styrkir
2002,2003 Menningarsjóður félagsheimila, Ísland
2000 Dvalarstyrkur American Scandinavian Foundation Bandaríkin v/Haystack
1999 Menntamálaráðuneytið Reykjavík Ísland
1995 Ferðastyrkur Scandinavia - Japan Sasakawa Foundation Reykjavík Japan
1995 Menntamálaráðuneytið Reykjavík Ísland
1993 Ferðastyrkur Scandinavia - Japan Sasakawa Foundation Reykjavík Japan
1987 Dvalarstyrkur Menntamálaráðuneytið Reykjavík Ísland

Viðurkenningar
1990 Hönnunarverðlaun Menningarverðlaun DV Reykjavík Ísland

Meðlimur félaga
Form Ísland - samtök hönnuða
Leirlistarfélagið
SÍM - Samband íslenskra myndlistarmanna

Umfjöllun
2004 30.07.Morgunblaðið.Hérna,núna. Ragna Sigurðardóttir
2004  American Ceramics John Perreault /Harri Dennis. Viðtal
2002 02 DV. Aðalsteinn Ingólfsson
2001 Ceramics and Print. Paul Scott England
2001 23.06 Bornholms Tidende. Ildsjæle er vigtige Poul Erik Knudsen
2000 22.03. The Delphian Vol.51 
2000 03.19. Morgunblaðið. Hulda Stefánsdóttir Náttúra leirsins / Íslensk leirlist vekur athygli
2000 03.12. New York Times. Hot Zone Helen A. Harrison
2000 01.15 Morgunblaðið Lesbók - Konur eru magnaðir listamenn
1999 01.02 Clay Times. Chris Garcia
1999 Ceramics, Art and Perception. No.36
1996 06.08 Morgunblaðið. Planta í potti. Bragi Ásgeirsson
1996 Design from Scandinavia. No 19
1987 19.11. Mainichi Daily News. People and places. Amaury Saint- Gilles
1987 17.11. The Japan Times. Icelandic potter brings works here.Tai Kawabata
1985 25.10 Tíminn. Lærði í japönskum listaskóla. Viðtal.